Kaffi Rauðka er pizzastaður, bar, tónleikastaður og frábær veislusalur staðsett í hjarta Siglufjarðar við smábátahöfnina. Við gerum eldbakaðar pizzur út lífrænu hveiti með gæða áleggi.

Opnunartímar:
Fimmtudag-Sunnudag
Eldhúsið 12:00 – 21:00
Barinn opinn til 22:00

 

Á sumrin er hægt að spila strandblak, minigolf og risaskák á útisvæði Rauðku.  Á Kaffi Rauðku eru reglulega tónleikar, viðburðir, veislur og ráðstefnur allt árið um kring. Í norðurenda staðarins er glæsilegur veislu- og tónleikasalur. Á efri hæðinni er einnig notarlegur salur sem hentar fyrir minni fundi eða aðrar samkomur.