Skip to content
Kaffi Rauðka

Kaffi Rauðka

Eldbakaðar pizzur, bar, tónleikar og veislur í hjarta Siglufjarðar

  • Um okkur
  • Opnunartímar
  • Matseðill
  • Panta take-away
  • Viðburðir
  • Hafa samband
Þjóðlagahátíðin – Skuggamyndir frá Býzans

Þjóðlagahátíðin – Skuggamyndir frá Býzans

Posted on June 23, 2021June 23, 2021 by admin
Details
Date:

July 9

Time:

23:00 - 12:00

Organizer

Þjóðlagahátíðin

Venue

Kaffi Rauðka

Gránugata 19

Siglufjörður

Skuggamyndir frá Býzans

Ásgeir Ásgeirsson saz, búsúkí, Haukur Gröndal klarinett, Þorgrímur Jónsson kontrabassi og Eric Quick slagverk

Árlega er haldin alþjóðleg tónlistarhátíð á Siglufirði sem hefur það að markmiði að kynna þjóðlagaarf ólíkra þjóða og þjóðarbrota. Á hátíðinni hefur tónlist fjölmargra þjóða verið kynnt auk þess sem íslensk þjóðlög sitja ætíð í öndvegi. Þjóðlagahátíðin stendur frá miðvikudegi til sunnudags fyrstu heilu vikuna í júlí ár hvert. Auk tónleika er boðið upp á námskeið, bæði í tónlist og handverki, gömlu og nýju. Þá er börnum þátttakenda boðið upp á ókeypis námskeið í leiklist og tónlist.

Post navigation

Jóipé X Króli á Kaffi Rauðku
DÍVUR ROKKA MEÐ ÁSTARPUNGUNUM
  • FB
  • IG

Copyright Kaffi Rauðka © 2021 | All Rights Reserved. Rockaholic by Shark Themes