Skip to content
Kaffi Rauðka

Kaffi Rauðka

Eldbakaðar pizzur, bar, tónleikar og veislur í hjarta Siglufjarðar

  • Um okkur
  • Opnunartímar
  • Matseðill
  • Panta take-away
  • Viðburðir
  • Hafa samband
Systur á ferð um landið á Kaffi Rauðku

Systur á ferð um landið á Kaffi Rauðku

Posted on July 26, 2022July 26, 2022 by admin
Details
Date:

August 26

Time:

20:00 - 22:00

Kaupa miða
 

Hljómsveitin Systur efna til tónleikaraðar um Ísland dagana 17. – 27. ágúst nk. Sigga, Beta og Elín hafa unnið að lagasmíðum í sumar og senda frá sér sína fyrstu smáskífu, Dusty Road í ágústlok. Í leiðinni munu Systur kynna frumsamið efni sem kemur út á væntanlegri plötu á næsta ári.

Systur komu sáu og sigruðu í Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr á þessu ári þegar Lay Low bað þær um að flytja lagið sitt, Með hækkandi sól. Í framhaldinu ákváðu þær að vinna saman að plötu í þeirri tónlistarstefnu. Fólk má því búast við þjóðlagaskotnu efni frá þeim með tengingum við bandaríska sveitatónlist sem hefur haft áhrif á lagasmíðar þeirra í gegnum árin.

Post navigation

Dúettinn Einn+1
Jólatónleikar með Ástarpungunum
  • FB
  • IG

Copyright Kaffi Rauðka © 2021 | All Rights Reserved. Rockaholic by Shark Themes