Landabandið, ásamt söngfólki úr Fjallabyggð, mun flytja tónlist úr ýmsum áttum og tengja hana Siglufirði í tali og tónum, föstudaginn 29. júlí á Kaffi Rauðku!
Fram koma m.a.: Sönghópurinn Gómar, Tryggvi og Júlíus úr Ástarpungunum, Edda Björk
Kynnir: Jóhann K. Jóhannsson
Að tónleikunum loknum mun Landabandið leika fyrir dansi fram á nótt.
Ekki láta þetta frábæra skemmtikvöld fram hjá þér fara.
Miðasalan fer í gang á næstu dögum!!