Skip to content
Kaffi Rauðka

Kaffi Rauðka

Eldbakaðar pizzur, bar, tónleikar og veislur í hjarta Siglufjarðar

  • Um okkur
  • Opnunartímar
  • Matseðill
  • Panta take-away
  • Viðburðir
  • Hafa samband
Ari Eldjárn uppistand á Kaffi Rauðku

Ari Eldjárn uppistand á Kaffi Rauðku

Posted on May 30, 2022May 30, 2022 by admin
Details
Date:

June 18

Time:

21:00 - 22:00

Venue

Kaffi Rauðka

Gránugata 19

Siglufjörður

Ari Eldjárn á Siglufirði 18. júní!

Ari Eldjárn leggur land undir fót í í sumar með skemmtilega og tilraunakennda uppistandssýningu þar sem hann prófar nýtt grín í bland við annað efni.
Sumt verður lesið af blöðum, annað samið á staðnum og brandaranir ýmist fyndnir eða ekki. Hér er um að ræða einstakt tækifæri til að reka augun inn á verkstæðið og sjá hvernig uppistand verður til og slípast. Missið ekki af áhugaverðri tilraun þar sem allt fær að fljúga!

Sýningin varir í um klukkustund.

Húsið opnar kl. 20:00. Ekkert aldurstakmark en efnistök eru mögulega í fullorðnari kantinum.

Miðasölu á Tix.is

 

Kaupa miða

Post navigation

Reykjavíkurdætur á Kaffi Rauðku
Pöbb & Tónar með bandið BOY
  • FB
  • IG

Copyright Kaffi Rauðka © 2021 | All Rights Reserved. Rockaholic by Shark Themes