Laugardaginn 9. júlí verður Pöbbakvöld á Rauðku með tónlist frá Boy, en bandið Boy skipa þeir Logi Már og Hrafnkell Már en þeir ætla að halda uppi stemmningu fram eftir kvöldi.
Við erum með opið allan daginn frá kl 12:00 svo byrja strákana að spila eftir kl 22:00 og er opið til að minnsta kosti 01:00. FRÍTT INN!