Skip to content
Kaffi Rauðka

Kaffi Rauðka

Eldbakaðar pizzur, bar, tónleikar og veislur í hjarta Siglufjarðar

  • Um okkur
  • Opnunartímar
  • Matseðill
  • Panta take-away
  • Viðburðir
  • Hafa samband
Stebbi og Eyfi á Kaffi Rauðku

Stebbi og Eyfi á Kaffi Rauðku

Posted on March 21, 2022April 11, 2022 by admin
Details
Date:

April 14

Time:

21:00

Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson koma fram á Kaffi Rauðku 14. apríl, skírdag!

Eins og þeir eru langir til, þá bjóða kapparnir upp á góða blöndu af ljúfmeti og ærslum. Þótt þessir kettir séu kunnir af vönduðum söng og geri jafnan flest rétt, þá eru allar líkur á því að þeir geri allt vitlaust þegar líða tekur á kvöldið, enda söngvaskráin samsett af blöndu þeirra þekktustu laga í gegnum árin, jafnt saman sem í sitthvoru lagi.

Þeim til halds og trausts verður píanistinn og galdramaðurinn Þórir Úlfarsson, einnig þekktur sem Thor Wolf.

“Heppnir tónleikagestir fá ljúffeng GÓU páskaegg frá þeim félögum”

Miðaverð er 4.900,-

Tryggðu þér miða

 

Kaupa miða

 

Hlökkum til að taka á móti ykkur á Sigló 14. apríl!

Post navigation

Stjórnin á Kaffi Rauðku!
Sóli Hólm – Loksins Eftirhermur
  • FB
  • IG

Copyright Kaffi Rauðka © 2021 | All Rights Reserved. Rockaholic by Shark Themes